Fara í efni
Líðan í vinnu

Hvernig líður þér í vinnunni?

Við berum öll sameiginlega ábyrgð á vellíðan á vinnustað.

Forvarnarsvið VIRK hefur það að markmiði að leggja einstaklingum og fyrirtækjum lið við að skapa umhverfi sem stuðlar að vellíðan í vinnu og draga úr og fyrirbyggja álagstengda kvilla. Töluvert er talað um streitu og kulnun þessa dagana og svo virðist sem fleiri og fleiri heltist úr lestinni vegna álagstengdra einkenna. Við vonumst til að efnið hér á síðunni geti stutt við leiðtoga í því verkefni að auka vellíðan og minnka streitu og álag á vinnustöðum.

Streitustiginn

Streita og kulnun

Aukin starfsánægja

Vinnan og hreyfingin