Fara í efni
Velvirk í starfi - Starfsfólk

Hvað brennur á þér í vinnunni?

Verkfæri og góðar leiðir fyrir starfsfólk.

Hér finnur þú gagnlegt efni til að vinna bug á leiða og vanlíðan í starfi. Ef þú átt í erfiðleikum með að sinna starfinu þínu getur þú reynt að átta þig á hvað það er sem veldur þér mestum vanda. Það er strax góð byrjun að vinna í einhverju einu atriði og þá hefur það jafnvel jákvæð áhrif á önnur. Það er svo margt sem við getum gert sjálf til að bæta stöðu okkar.

Hvað brennur á þér? Ert þú að velta fyrir þér starfinu sjálfu, líðan þinni í vinnunni, eða stendur þú frammi fyrir heilsutengdum áskorunum eða jafnvel streitu og álagi? 

Óskir þú frekari aðstoðar getur þú haft samband við VIRK.

Stjórnendur geta nálgast stjórnendaefni á Velvirk í starfi - Leiðtogar

Starfið

Líðan í vinnu

Heilsutengdar áskoranir

Streita og álag

Þjónusta VIRK