Fara í efni

Dagatöl

Maí 2022 
Hér má sjá virkni-dagatal með jákvæðum tillögum fyrir hvern dag mánaðarins frá Action for happiness. Tillögurnar eru í anda þess sem rannsóknir hafa sýnt að geti hjálpað fólki að lifa hamingjuríkara lífi svo sem að gefa af sér, tengjast öðrum, finna tilgang, leika sér og njóta augnabliksins. Flestar þeirra eru bráðskemmtilegar og auðveldar í framkvæmd.  
Finna má virknidagatalið á fleiri tungumálum hér.  

Smellið á myndina til að opna skjal á pdf-formi sem hægt er að prenta út. Neðan við mynd má sjá eldri dagatöl.

Apríl 2022 - Aktíf í apríl

 Smelltu á mynd til að opna dagatal í pdf. 

Mars 2022 - Í núvitund í mars

Mars 2022

Smelltu á mynd til að opna dagatal í pdf. 

Slóðir á eldri dagatöl

 

Náttúrukort