Endurskipulag vinnu
- Hvað?
Tól sem aðstoðar stjórnendur við að skrifa niður lið fyrir lið ákvarðanir er varða vinnutíma, verkefni, samskipti, sambönd, upplýsingagjöf og eftirfylgni varðandi í kjölfar samtals við starfsmann finnur fyrir álagstengdum einkennum.
- Fyrir hvern?
Stjórnendur