Fara í efni

Verkfærakassi

Endurskipulag vinnu

  • Hvað?

Tól sem aðstoðar stjórnendur við að skrifa niður lið fyrir lið ákvarðanir er varða vinnutíma, verkefni, samskipti, sambönd, upplýsingagjöf og eftirfylgni varðandi í kjölfar samtals við starfsmann finnur fyrir álagstengdum einkennum.

  • Fyrir hvern?

Stjórnendur

 

 

Smelltu hér

Jafnvægi milli virkni og hvíldar

  • Hvað?

Tól til að kanna hvað það er sem dregur úr þér orku, hvað gefur þér orku og hvað endurnærir þig ásamt sniðmáti sem aðstoðar við áætlunargerð í átt að betra jafnvægi

  • Fyrir hvern?

       Stjórnendur, starfsfólk

 

 

 

Smelltu hér

Gátlisti - móttaka nýrra starfsmanna

  • Hvað?

Gátlist með atriðum til að hafa í huga við móttöku nýrra starfsmanna

  • Fyrir hvern?

              Stjórnendur 

 

 

 

 

Smelltu hér

 

Samtal um endurkomu

  • Hvað?

Tól til þess að fara formlega yfir stöðu starfsmanns eftir veikindafjarveru og meta aðstæður á vinnustað sem geta haft áhrif á líðan hans og möguleika til að sinna sínu starfi.

  • Fyrir hvern?

Fyrirtæki, stofnanir, stjórnendur.

 

 

 

Smelltu hér

Þjónustuskoðun

  • Hvað?

Þjónsutuskoðun er sniðmát með spurningum sem aðstoðar einstaklinga að meta stöðuna og meta hvort þörf sé á breytingum. 

  • Fyrir hvern?

Starfsfólk

 

 

 

 

Smelltu hér

Endurkoma til vinnu - ferlar

  • Hvað? 

Leiðbeiningar sem útlista ferla sem aðstoða fyrirtæki að styðja við starfsfólk sem er að snúa aftur eftir veikindafjarveru. 

Streitusamtalið

  • Hvað?

Sniðmát  sem stjórnendur geta notað til þess að eiga samtal við starfsfólk um streitu og líðan.

  • Fyrir hvern?

Stjórnendur

 

 

 

 

Smelltu hér

Ræddu við yfirmann þinn

  • Hvað?

Tól sem nýtist við undirbúning og sem gátlisti í samtali við yfirmann svo hægt sé að tækla þau atriði sem skipta máli. 

  • Fyrir hvern?

Starfsfólk

 

 

 

 

Smelltu hér

Raunveruleikatékk - hvað er það sem kemur í veg fyrir að þú leitir þér hjálpar?

  • Hvað?

Tól til þess að meta stöðuna og skoða hvaða hindranir eru fyrir því að leita eftir hjálp. 

  • Fyrir hvern?

Starfsfólk

 

 

 

Smelltu hér

Streitustiginn

  • Hvað?

Samskiptatól sem hjálpar stjórnendum og starfsfólki að meta streitustig. 

  • Fyrir hvern?

Stjórnendur og starfsfólk

 

 

 

 

Smelltu hér

 

Vinnuhlé og samskipti

  • Hvað?

Hugmyndir að skipulagi fyrir vinnustaði til þess að koma á vinnuhléum og betri samskiptum. 

  • Fyrir hvern?

Stjórnendur og starfsfólk

 

 

 

 

Smelltu hér

Forgangsröðun verkefna

  • Hvað?

Sniðmát sem aðstoðar við forgangsröðun á verkefnum. 

  • Fyrir hvern?

Stjórnendur, starfsmenn

 

 

 

 

Smelltu hér

10 ráð til að draga úr fjarvistum

  • Hvað?

Ráðleggingar til stjórnenda sem vilja draga úr fjarvistum og styðja við sitt starfsfólk 

 

  • Fyrir hvern?

Stjórnendur

 

 

     

Smelltu hér

Leiðbeiningar vegna samtals um skammtímafjarveru

  • Hvað?

Leiðbeiningar sem hjálpa við að meta stöðu og þörf á breytingum til að lágmarka stammtímafjarveru.

  • Fyrir hvern?

Stjórnendur og starfsmenn

 

 

 

smelltu hér 

Starfsmannaviðtal

  • Hvað?

Sniðmát sem hjálpar stjórnendum að taka stöðumat með starfsfólki sínu.  

Sniðmát #1 : samskipti, starfsandi og væntingar til starfsins

Sniðmát #2 : símenntun, fræðsluþörf og þróun í starfi

  • Fyrir hvern?

Stjórnendur

Sniðmát #1

Sniðmát #2