Fara í efni

Heilsa

Góð geðheilsa snýst um jafnvægi í líðan þar sem styrkleikar okkar fá að njóta sín í áskorunum hversdagsins.
Streita hefur alltaf fylgt mannkyninu og er einfaldlega hluti af okkar daglega lífi. Tímabundið streituástand getur nýst okkur afar vel því að við náum að einbeita okkur betur, erum á tánum og er því góður hvati í krefjandi verkefnum.
Heilbrigt stoðkerfi tryggir góða virkni í daglegu lífi.
Vísindin eru skýr, svefn er grunnurinn að góðu lífi.
Hollt mataræði- lykill að velllíðan
Regluleg hreyfing er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega heilsu og vellíðan almennt.