Fara í efni

Hvar ert þú á Velvirk skalanum?

Smelltu á litina, taktu stöðuna og kynntu þér ráðin.

Viðhald og mannauðsstefna

Hér þarf vinnustaðurinn að grípa í taumana

Tala við lækni eða viðeigandi heilbrigðisstofnun"

Af hverju forvarnir?

Rannsóknir sýna að árangursríkar forvarnir geta stórlega dregið úr líkum á ýmiss konar heilsufarsvanda og aukið starfsánægju

Með því að leggja áherslu á góða stjórnunarhætti, heilsueflingu og snemmtæka íhlutun er hægt að draga úr líkum á óvinnufærni og veikindafjarvistum. 

Það er því til mikils að vinna fyrir allt samfélagið ef hægt er að sporna gegn auknum veikindafjarvistum, minnkandi afköstum í starfi og tilheyrandi kostnaði innan heilbrigðiskerfisins.